Søg
Dansk i Island
Dansk på Tungumálatorg består af materialer og undervisningsforløb praktiserende dansklærere rundt omkring i Island har udviklet til brug i sin undervisning og har vist sig at give gode resultater.Indhold
Lærernes skattekiste
Links
Forum
Forfatterarkiv: Brynhildur Anna Ragnarsdóttir
Dönskuklúbbur Norræna félagsins
Dönskuklúbbur Norræna félagsins er ætlaður börnum á aldrinum 6 – 10 ára sem vilja viðhalda kunnáttu sinni í danskri tungu. Boðið verður upp á þjálfun í tungumálinu gegnum leiki, þrautir, lestur og spjall auk þess sem áhersla verður lögð á … Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Dönskuklúbbur Norræna félagsins
Er stúdentspróf í dönsku ónýtt?
Grein Péturs Rasmussen, kennara við MS, birt í Fréttablaðinu 16. janúar 2013 hefur vekið athygli. Greinum í Fréttablaðinu eru skorður settar hvað orðafjölda varðar. Hér birtist grein Péturs óstytt: Upp á síðkastið hafa komið upp mál þar sem danskir háskólar hafa … Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Er stúdentspróf í dönsku ónýtt?
Dansk i december
Her på Dansktorvet har vi bæredygtigt materiale som vi kan krydre undervisningen med i december. Fra i 2011 har vi nordisk julekalender med mange juletraditioner. Desuden findes der også en god samling sjove episoder Nordens børnelitteratur og kendte julesange. Der … Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Dansk i december
Ny retskrivningsordbog i dansk
I den forbindelse har Dansk Sprognævn lavet videoer der forklarer nogle af de nye regler. Se videoerne.
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Ny retskrivningsordbog i dansk
Fréttabréf FDK
Fréttabréf nóvembermánaðar 2012. Facebookhópur Hinn árlegi jólafrokost Frétt frá bókasafni Norræna hússins. Norrænar stuttmyndir Krækjur Ofl
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Fréttabréf FDK
Fræðslurfundur Félags dönskukennara verður þann 2.nóvember. Minnt er á að kennarar utan Reykjavíkursvæðisins geta sótt um ferðastyrk hjá Kí. Tími: Föstudagurinn 2.nóvember 2012 kl. 15:00 til 17:00 Staður: Háskólinn í Reykjavík stofa V 102 Skráning: hildur@gardaskoli.is Dagskrá Kl 15:00 Ágústa … Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on
Bruk Skandinavisk! er en holdningskampanje med formål å bevisstgjøre unge om verdien av, og mulighetene som ligger i, det skandinaviske språkfellesskapet. Sjá hér.
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on
Jørn Lund, prófessor og fyrrverandi forstöðumaður Det Danske Sprog og Litteraturselskab, heldur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum miðvikudaginn 12. september kl. 16. Í fyrirlestrinum gefur Jørn Lund yfirlit yfir þær viðamiklu breytingar sem hafa átt sér … Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on
Nordens Dage – 8. bekkir í tveimur skólum á Íslandi -skemmtilegt verkefni haustið 2013.
Nordens Dage (Brev og kontrakt) er stafrænt, gagnvirkt kennsluferli með fókus á þrjú Norðurlandamál: dönsku, sænsku og norsku. Það er tilraunaverkefni sem unnið verður með nemendum í 8. bekk í 15 skólum á Norðurlöndum; Svíðþjóð, Finnlandi, Noregi, Íslandi, Danmörku, Grænlandi, … Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Nordens Dage – 8. bekkir í tveimur skólum á Íslandi -skemmtilegt verkefni haustið 2013.
Septemberútgáfa af fréttabréfi Félags dönskukennara
Í septemberfréttabréfi Félags dönskukennara er greint frá Starfi félagsins sem framundan er. 40 ára afmæli Nordspråk. Samkeppni sem efnt er til fyrir Sprogpiloter. Áhugaverðu efni á Tungumálatorgi, í Skímu og í dönskum fjöllmiðlum. Minnst er dönskukennara sem létust á árinu.
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Septemberútgáfa af fréttabréfi Félags dönskukennara