Kategoriarkiv: Forsíðufréttir

Hvað er til? – Hvar er það? – Hvernig nota ég það?

Ofangreindar spurningar eru yfirskrift starfsdags sem haldinn verður föstudaginn 4. nóvember 2016. Starfsdagurinn er ætlaður öllum sem vilja kynna sér verkfæri sem nýtast vel í kennslu flestra nemenda, en ekki síst þeirra sem læra íslensku sem annað tungumál. Sjá nánar Læs resten

Udgivet i Forsíðufréttir | Comments Off on Hvað er til? – Hvar er það? – Hvernig nota ég það?

Evrópski tungumáladagurinn

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hvetur skóla, aðrar fræðslustofnanir og hagsmunaaðila til að taka þátt í Evrópska tungumáladeginum 26. september 2016. Þennan dag er lögð áhersla á fjölbreytni tungumála í Evrópu og mikilvægi tungumálanáms og er hann haldinn hátíðlegur meðal 45 Evrópuþjóða. … Continue reading Læs resten

Udgivet i Forsíðufréttir | Comments Off on Evrópski tungumáladagurinn

Orðaskjóða

Orðaskjóða er nýr vefur á Tungumálatorginu. Í Orðaskjóðu eru æfingar til að þjálfa hugtakaskilning í lesgreinum. Þær eru ætlaðar nemendum í efri bekkjum grunnskóla og þá einkum þeim sem hafa íslensku sem annað mál. Alls er unnið með 80 hugtök, 15 … Continue reading Læs resten

Udgivet i Forsíðufréttir | Comments Off on Orðaskjóða

Evrópski tungumáladagurinn

Í tilefni af evrópska tungumáladeginum stendur Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur fyrir hátíðardagskrá í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið og STÍL – Samtök tungumálakennara á Íslandi, með stuðningi Nordplus-tungumálaáætlunarinnar. Dagskrá: Vigdís Finnbogadóttir, velgjörðarsendiherra UNESCO fyrir tungumál, setur málþingið. Afhending Evrópumerkisins (European Label) … Continue reading Læs resten

Udgivet i Forsíðufréttir | Comments Off on Evrópski tungumáladagurinn

Evrópski tungumáladagurinn

Í tilefni af evrópska tungumáladeginum stendur Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur fyrir hátíðardagskrá í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið og STÍL – Samtök tungumálakennara á Íslandi, með stuðningi Nordplus-tungumálaáætlunarinnar. Dagskrá: Vigdís Finnbogadóttir, velgjörðarsendiherra UNESCO fyrir tungumál, setur málþingið. Afhending Evrópumerkisins (European Label) … Continue reading Læs resten

Udgivet i Forsíðufréttir | Comments Off on Evrópski tungumáladagurinn

Ný ókeypis námsgátt fyrir öll norðurlöndin

Norden i Skolen er ókeypis námsgátt sem gefur kennurum og nemendum á öllum Norðurlöndum alveg nýja möguleika þegar unnið er með norræn tungumál og menningu, loftslag og náttúru. Námsgáttin er ætluð til notkunar grunn- og menntaskólum og hlaut árið 2011 … Continue reading
Læs resten

Udgivet i Forsíðufréttir | Comments Off on Ný ókeypis námsgátt fyrir öll norðurlöndin

Spill i Norden : Når språk blir spill

Skandinaviske språkformer er innbyrdes forståelige. Hvorfor bruke engelsk når alle kan forstås med hver sitt språk?  Denne nettbutikken er laget til å lette, forbedre og fremme nabospråkforståelse ved å gi lekende ressurser, som kan brukes hjemme så vel som i klasserommet. … Continue reading
Læs resten

Udgivet i Forsíðufréttir | Comments Off on Spill i Norden : Når språk blir spill