Søg
Dansk i Island
Dansk på Tungumálatorg består af materialer og undervisningsforløb praktiserende dansklærere rundt omkring i Island har udviklet til brug i sin undervisning og har vist sig at give gode resultater.Indhold
Lærernes skattekiste
Links
Forum
Kategoriarkiv: Uncategorized
Kynning á Norden i Skolen
Norden i Skolen er nýtt samnorrænt kennslutæki á netinu sem býður kennurum og nemendum upp á alveg nýja möguleika við kennslu á norðurlandamálunum. Á vefsvæðinu má m.a. finna rafrænar tungumálaæfingar og –spil, norræna hjóðorðabók, gagnvirka málsögulega tímalínu, ljóð, stuttmyndir, smásögur, … Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Kynning á Norden i Skolen
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, í samvinnu við Norræna húsið, efnir til málstofu um kennslu og rannsóknir á norrænum tungumálum dagana 27. og 28. maí nk. í Norræna húsinu kl. 9–15. Þar verða kynntar nýjar rannsóknir fræðimanna um … Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on
—Iðnnámsdanska – Hvabehar?
Í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra er kennd iðnnámsdanska. Rita Didriksen, dönskukennari við FNV og Björn Sighvatz, kennari málmiðnaðargreina við FNV kynntu námið á ráðstefnu Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri 13. apríl 2013. Þetta verkefni er til eftirbreytni í ljósi þess … Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on —Iðnnámsdanska – Hvabehar?
Aktuelt stof fra Danmarks Radio og TV2
Rejselærerne, Marie og Stine har anbefalet to hjemmesider. www.dr.dk/ultra En god hjemmeside fra Danmarks Radio, hvor aktuelle nyheder fortælles til børn og unge. Den er altid gratis. Udsendelserne er ikke inddelt i emner. www.newsskole.dk En hjemmeside fra TV2 i Danmark. … Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Aktuelt stof fra Danmarks Radio og TV2
Gratis skole
Gratis skole er en helt gratis hjemmeside, hvor du kan downloade materialer i PDF-format til undervisningsbrug. Kig ind ofte, da der sker tilføjelser og ændringer næsten hver dag.
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Gratis skole
Kulturpedagogik i grundskolan
Från Finland kommer en färsk tudelad bok, som dels heter ”Kulturpedagogik i grundskolan” och ”Kulturhandbok för läraren”.
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Kulturpedagogik i grundskolan
Vorráðstefna Háskólans á Akureyri
Ráðstefnan Skóli og nærsamfélag – Að verða þorpið sem elur upp barnið Dagur: Laugardaginn 13. apríl 2013 Staður: Háskólinn á Akureyri, Sólborg. Áhugavert fyrir tungumálakennara: KL. 15:10–15:40 Málstofulota III Nemendur af erlendur uppruna – viðhorf og væntingar til … Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Vorráðstefna Háskólans á Akureyri
Dönskuklúbbur Norræna félagsins
Dönskuklúbbur Norræna félagsins er ætlaður börnum á aldrinum 6 – 10 ára sem vilja viðhalda kunnáttu sinni í danskri tungu. Boðið verður upp á þjálfun í tungumálinu gegnum leiki, þrautir, lestur og spjall auk þess sem áhersla verður lögð á … Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Dönskuklúbbur Norræna félagsins
Er stúdentspróf í dönsku ónýtt?
Grein Péturs Rasmussen, kennara við MS, birt í Fréttablaðinu 16. janúar 2013 hefur vekið athygli. Greinum í Fréttablaðinu eru skorður settar hvað orðafjölda varðar. Hér birtist grein Péturs óstytt: Upp á síðkastið hafa komið upp mál þar sem danskir háskólar hafa … Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Er stúdentspróf í dönsku ónýtt?
Dansk i december
Her på Dansktorvet har vi bæredygtigt materiale som vi kan krydre undervisningen med i december. Fra i 2011 har vi nordisk julekalender med mange juletraditioner. Desuden findes der også en god samling sjove episoder Nordens børnelitteratur og kendte julesange. Der … Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Dansk i december