Nýtt efni á Tungumálatorgi

Nordlys-verkefnið er nýtt á Tungumálatorginu. Verkefnið er sett fram á dönsku og íslensku og hugsað fyrir netsamvinnu nemenda í 2 – 3 löndum. Því er ætlað að efla ritun, málvitund og orðaforða og standa vonir til að verkefnið vekji athygli nemenda á hve stór hluti undirstöðuorðaforða norrænu málanna er sameiginlegur.

Nordlys býður upp á margs konar samvinnumöguleika, t.d. milli nemenda á Íslandi og Færeyjum; Íslandi, Færeyjum og Vestur-Noregi, auk samvinnu milli nemenda í norsku, sænsku og dönsku

Í Drivkraft er lögð áhersla á tvær gerðir prójekta þar sem ætlast er til að nemendur beiti  hæfni sinni í tungumálinu til að skapa sér nýja þekkingu með því að nota viðeigandi aðferðir og ferla.

  1. Prójekt um ákveðin efni þar sem nemandinn ákveður sjónarhorn, verklag og hvernig afraksturinn er kynntur.
  2. Sjálfstæð rannsóknarverkefni þar sem nemandinn á eigin forsendum finnur svör við spurningu sem hann/hún er upptekin(n) af.

Markhópur Drivkraft

Þemalýsingunum á vefnum Norden er ætlað að draga fram það sameiginlega í norrænni menningararfleifð og sýna fram á hve nátengt líf á Norðurlöndum er.

Áhersla er lögð á tungumálin og skyldleika þeirra í verkefnum sem tengjast menningarþáttum sem sameiginlegar eru norrænu þjóðunum.

Tungumálunum er stillt upp hlið við hlið og hægt er að lesa sama textann á íslensku, dönsku, norsku, sænsku og færeysku, bera þá saman, geta sér til og hafa gaman af því að geta lesið mörg tungumál.

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Nýtt efni á Tungumálatorgi

Aðalfundur Félags dönskukennara

Aðalfundur

Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 13. febrúar í Kennarahúsinu við Laufásveg( í kjallara) kl 20:00.

Dagskráin verður eftirfarandi:

1.       Fundur settur, fundarstjóri skipaður.

2.       Fundarritari skipaður.

3.       Fundargerð síðasta aðalfundar lesin upp og borin undir atkvæði.

4.       Skýrsla formanns.

5.       Endurskoðaðir reikningar FDK lagðir fram og bornir undir atkvæði.

6.       Kosning formanns, 6 stjórnarmanna og endurskoðenda.

  •  
    • Kosning formanns: Þórunn Erna Jessen býður sig fram til endurkjörs.
    • Kosning 6 meðstjórnenda: Úr stjórn ganga : Brimrún Höskuldsdóttir og Guðrún Sigríður Sævardsdóttir
    • Eftirtaldir stjórnarmenn gefa áfram kost á sér: Björg Hilmarsdóttir, Hildur Guðrún Hauksdóttir ,Hildur Viggósdóttir og Jónína María Kristjánsdóttir.
    • Auk þeirra gefa kost á sér í stjórn: Ágústa Unnur Gunnarsdóttir( FB)  og Margrét Karlsdóttir (Hvaleyrarskóla i Hf)
    • Kosning tveggja endurskoðenda: Endurskoðendur eru: Kristín Valdimarsdóttir og Marta Guðmundsdóttir.

7.       Félagsgjöld

8.       Kynning á Islex orðabókinni og verkefnum. Ritstjórar ISLEX kynna og kennarar við Flensborgarskólann kynna kennsluverkefni sem unnin hafa verið fyrir ISLEX-veforðabókina.

9.       Önnur mál.

 

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Aðalfundur Félags dönskukennara

Íslenskur vinningshafi

Á ráðstefnu, sem haldin var á Nordatlantens Brygge í Kaupmannahöfn miðvikudaginn 30. nóv. 2011, voru veitt verðlaun í norrænni ritgerðasamkeppni, sem efnt var til á vegum Nordisk  Sprogkampagne meðal kennaranema á Norðurlöndum.

Úr stórum hópi þátttakenda voru á endanum valdir tveir sigurvegarar.

Annar tveggja vinningshafa er íslenskur, Guðrún Tinna Ólafsdóttir, sem lauk BA-prófi í dönsku frá Háskóla Íslands vorið 2010. Verðlaunin hlaut hún fyrir BA-ritgerð sína „Kan du lide dansk? En undersøgelse af unge islændinges holdning til danskfaget i folkeskolen.

Guðrún Tinna setti sér það markmið að komast að því hvaða viðhorf unglingar hafa til dönsku og dönskukennslu og hvaða áhrifaþátta gætti þar. Hún sendi út spurningalista með 12 spurningum til 10.-bekkinga og fékk svör frá 6 skólum, bæði innan og utan höfuðborgarsvæðisins. Meginniðurstaðan er, að mýtan um neikvæða afstöðu gagnvart dönskunni stenst ekki þegar að er gáð.

(Hinn vinningshafinn er danskur, Bettina Dam Rüger, sem hlaut verðlaun fyrir verkefni fyrir börn í kennslu grannmála.)

Sprogkampagnens pris til Tinna fik en nyhedsplads på Islands Universitets hjemmeside.

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Íslenskur vinningshafi

Julekalendere

Konsulenter og lærere i norsk og svensk har sammen med Else Brink Nielsen, rejselærer i Reykjavik 2010/2011 lavet en nordisk julekalender som kan bruges til at krydre undervisningen i december.

Det er en god måde at vække elevernes bevidsthed om hvor beslægtede de nordiske sprog er.

♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥

Julekalenderen 2010 var mere international og den er også tilgængelig og klar til brug.

♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥

Gang i julesproget 

Fra 1. til 24. december kan man – ganske gratis – få juleord og julestemning på sin telefon så snart man åbner sin digitale julekalenderlåge.

Julekalenderappen er udviklet til Apple- og Android-telefoner. Bag projektet står Sprognævnet, sprogkampagnen Gang i sproget og Miracle A/S.

Appen hedder slet og ret “Julekalender” og kan hentes gratis i henholdsvis App Store og Android Market. 

Man kan også hente den ved at indskanne nedenstående billede med sin telefon

♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥

Emu julekalender på mobilen

♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥

Og en svensk Kemijulkalender egnet fro dem der er interesseret i læren om stoffernes opbygning, nedbrydning og indbyrdes reaktioner.

♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Julekalendere

Nyt! Mobilen i sprogundervisningen

Mobilen i sprogundervisningen  er en introduktion til hvordan man kan bruge nye medier og flere former for kommunikation i skolens ældste klasser og derved spille på elevernes initiativ og kreativitet. Forløbet indeholder mulighed for ægte kommunikation hvor oplysninger overføres via mobiltelefon.  Elever og lærere er fysisk adskilt -eleverne er ude på en opgave mens læreren sidder et andet sted. 

Resource siden har både pædagogisk og sproglig fokus, samt idér til forløb og indhold som står klart til brug i undervisningen.  Udarbejdet ved støtte fra Den nordiske sprogkampagne.

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Nyt! Mobilen i sprogundervisningen

Mobilen i undervisningen

Tungumálatorg heldur námskeið um notkun farsíma í tungumálakennslu í samvinnu við Félag dönskukennara  og Félag norsku- og sænskukennara 23. nóvember 2011.

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Mobilen i undervisningen

Innovativa lösningar för språkinlärning belönas av Nordiska ministerrådet

Föreningarna Nordens Förbund och Snöball Film har tilldelats Nordiska ministerrådets pris för goda språkverktyg. Båda vinnarbidragen är innovativa webbplattformer som ska styrka barn och ungas språkförståelse i Norden. Den totala prissumman är 500 000 DKK.

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Innovativa lösningar för språkinlärning belönas av Nordiska ministerrådet

Islændinges udtale af dansk

Til NORDAND10 konferencen, der blev holdt i Reykjavík 25. – 28. maj svarede Randi Benedikte Brodersen, Peter Raagaard og Marc Volhardt følgende spørgsmål om Islændinges udtale af dansk: Hvad kendetegner islændinges udtale af dansk? Er nogle udtaletræk vigtigere at lære end andre? Hvilke islandske træk smitter af på islændinges udtale af dansk, og hvilke andre faktorer påvirker udtaleltilegnelsen? Og hvordan kan vi effektivisere udtaletilegnelsen og udtaleundervisningen?

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Islændinges udtale af dansk

Efter dansktræf på Glymur

“Hvor er de islandske dansklærere inspirerende!”  Else Brink Nielsen.

 

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Efter dansktræf på Glymur

Dansktræf på Glymur 7. og 8. maj 2011

Arrangementet vil finde sted lørdag den 7. og søndag den 8. maj 2011. 

Det forventes at deltagerne ankommer lørdag den 7. maj kl. 12.00, og at det faglige og sociale program starter kl. 13.00.

Arrangementet forventes afsluttet ved 15.00-tiden søndag den 8. maj.

I løbet af de to dage, vil vi komme ind på flere forskellige emner.  Se det fulde program HER  

Tilmelding til arrangementet må ske digitalt inden torsdag den 28. april HER 

Sidder man inde med spørgsmål eller vil have yderligere oplysninger er I velkommen til at kontakte Michael Dal.

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Dansktræf på Glymur 7. og 8. maj 2011