Category Archives: Innflytjendur

Nýir bæklingar – á átta tungumálum

3333

Leikskólasvið Reykjavíkur hefur gefið út nýja bæklinga um foreldrasamstarf á átta tungumálum. Bæklingarnir Velkomin til samstarfs um leikskólabarnið eru ætlaðir foreldrum leikskólabarna og eru aðgengilegir  á heimasíðu Leikskólasviðs. Þá hafa einnig verið gefnir út upplýsingabæklingar um leikskóla og aðra dagvistun fyrir … Continue reading

Innflytjendur, Leikskóli, Upplýsingaefni | 4444 Merkimiðar: , | Slökkt á athugasemdum við Nýir bæklingar – á átta tungumálum

Það er helst í fréttum……

3333

…..að nýja fjölmenningarlega verkefni Borgarbókasafns Lesum blöðin saman fór vel af stað og mun þjónustan fara fram alla fimmtudaga kl.17.30 í aðalsafni í Tryggvagötu 15, sjá nánar hér

Bókasafn, Dagblöð, Fjölmenning, Fjölmiðlar, Innflytjendur, ÍSA-fréttir, Íslenska, Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Það er helst í fréttum……

Lesum blöðin saman – Let’s read the papers

3333

„Lesum blöðin saman“ er ný fjölmenningarleg þjónusta sem boðið er upp á í aðalsafni Borgarbókasafns. Verkefnið fór af stað í síðustu viku og er gaman að segja frá því að fjölmargir mættu til að kynna sér þessa þjónustu. „Lesum blöðin … Continue reading

Bókasafn, Dagblöð, Fjölmenning, Fjölmiðlar, Innflytjendur, Íslenska, mannréttindi | Slökkt á athugasemdum við Lesum blöðin saman – Let’s read the papers

Söguhringur kvenna;lifandi menning – lifandi tungumál

3333

       Söguhringur kvenna er fjölmenningarlegt verkefni í Borgarbókasafni unnið í samstarfi við Samtök kvenna af erlendum uppruna. Fyrsta sunnudag í mánuði hittast konur, íslenskar sem erlendar, skiptast á reynslusögum, spjalla og skapa listaverk saman í aðalsafni Borgarbókasafns í Tryggvagötu 15.

Fjölmenning, Innflytjendur, Móðurmálið, Skapandi starf, Uncategorized | 4444 Merkimiðar: , , , | Slökkt á athugasemdum við Söguhringur kvenna;lifandi menning – lifandi tungumál

Innflytjendur á Íslandi í Návígi

3333

Í viðtalsþætti Þórhalls Gunnarssonar, Návígi á RÚV þriðjudaginn 15. mars er rætt við Hallfríði Þórarinsdóttur um fólk af erlendum uppruna á Íslandi. Hallfríður er forstöðumaður MIRRU, miðstöðvar innflytjendarannsókna í Reykjavíkurakademíunni. Þetta er áhugavert viðtal sem á erindi við okkur hér á … Continue reading

Fjölmenning, Innflytjendur, Sjónvarpsútsending | Slökkt á athugasemdum við Innflytjendur á Íslandi í Návígi

Fljúgandi teppi – menningarmót í leik-, grunn- og framhaldsskólum

3333

Menning, menntun, miðlun. Á döfinni eru menningarmót í Austurbæjarskóla, Háteigsskóla og í Tækniskólanum. Þessi þrjú menningarmót tengjast Comenius Regio verkefninu SPICE sem Borgarbókasafn og skólarnir taka þátt í í samstarfi við Asturias á Spáni. Í vor verða amk. þrír leikskólar … Continue reading

Bókasafn, Fjölmenning, Innflytjendur, Íslenska, Kennsla, mannréttindi, Skapandi starf | 4444 Merkimiðar: , , | Slökkt á athugasemdum við Fljúgandi teppi – menningarmót í leik-, grunn- og framhaldsskólum