Vorskóli Fellaskóla fyrir 1. bekkinga haustið 2019

Vorskóli Fellaskóla 2019 Fyrstu bekkingum sem hefja nám við Fellaskóla næsta haust er boðið að koma og taka þátt í skólastarfinu. Í heimsókninni njóta...

Dagur íslenskrar tungu í Fellaskóla

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Fellaskóla. Leikskólabörn af Holti og Ösp komu í heimsókn og hlýddu á kór eldri borgara, Gerðubergskórinn, syngja...

Leiklistarleikskólinn, leiklist á Holti og Ösp

Börnin á Holti og Ösp hafa nóg að gera þessa dagana. Leiklistarverkefnið er í fullum gangi og þær Ása Helga Ragnarsdóttir og Steinunn Ólafsdóttir...

Leiklist á starfsdegi leikskóla

Starfsdagur á leikskólunum Holti og Ösp þann 5. október

Málþroskabæklingur

Okkar mál hefur látið gera bækling um málþroska í tengslum við aukna foreldrafræðslu og tilraunaverkefni sem gengur undir nafninu TOM, eða tilsjón-okkar mál. Hugmyndafræði...

Ársskýrsla verkefnisins 2017-2018 er komin út

Hér er hlekkur á skýrsluna.

Tímarammi OM 2018-2019

Tímarammi leik- og grunnskóla 2018-2019 er tilbúinn og hann má nálgast hér.  

Umfjöllun um Okkar mál í Skólavörðunni

Nú á vordögum birtist viðtal við verkefnastjóra Okkar máls sem segir frá samstarfsverkefninu. Hér má lesa allt viðtalið

Markmið og áherslur í málörvun

Markmið jan – júní 2018 Okkar mál OM2018_kennsluaetlun Bréf sem send voru foreldrum eru til á nokkrum tungumálum: OM foreldrabref íslenska OM foreldrabref PL...

Breiðholtsbylgjan

Á Breiðholtsbylgjunni, starfsdegi starfsmanna Reykjavíkurborgar í Breiðholti föstudaginn 4. október 2013,...