Tengd verkefni
Íslenska
Greinasafn fyrir flokkinn: Forsíðufréttir
Starfsemi á Tungumálatorginu
Árið 2013 og fyrri hluta árs 2014 voru ýmis verkefni unnin á vettvangi Tungumálatorgsins, sérvefjum fjölgaði töluvert og umferð um vefi jókst umtalsvert. Í skýrslu sem unnin var í júlí 2014 um starfsemina er þráðurinn tekinn upp frá því í … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufréttir
Slökkt á athugasemdum við Starfsemi á Tungumálatorginu
Tungumál samtvinnuð dansi og leikrænni tjáningu. Er það eitthvað fyrir þig?
FLÍSS – Félag um leiklist í skólastarfi í samvinnu við STÍL -Samtök tungumálakennara á Íslandi. Markhópur: kennarar í erlendum tungumálum og kennarar í leiklist og leikrænni tjáningu á öllum skólastigum. Kennari er Stéphane Soulaine frá Frakklandi, yfirmaður deildar tungumála, menningar og … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufréttir
Slökkt á athugasemdum við Tungumál samtvinnuð dansi og leikrænni tjáningu. Er það eitthvað fyrir þig?
Þjálfun í nýrri ritunarnálgun
Í sumar heldur Ísbrú ellefta sumarnámskeið sitt fyrir kennara sem kenna nemendum með íslensku sem annað tungumál á öllum skólastigum. Á námskeiðinu fá þátttakendur þjálfun í nýrri ritunarnálgun sem byggir á 7 víddum ritunar. Víddirnar sem um ræðir eru hugmyndir, … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufréttir
Slökkt á athugasemdum við Þjálfun í nýrri ritunarnálgun
Sumarnámskeið STÍL – Samtaka tungumálakennara
Tími: mán. 2. júní og þri. 3. júní kl. 8:00-12 og 13:00-16:00 (2x) Efni: Á námskeiðinu verður fjallað um munnlegt námsmat á grundvelli Evrópurammans (þrep A2, B1, B2) og sjónum beint að hvernig mat er lagt á munnlega færni á … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufréttir
Slökkt á athugasemdum við Sumarnámskeið STÍL – Samtaka tungumálakennara
Viðhorf og tungumálavitund
Á vegum Nordplus verkefnis sem heitir „Að auka tungumálavitund á Norður- og Eystrasaltslöndum“ (DELA-NOBA) er verið að safna upplýsingum um viðhorf kennara til tungumála og tungumálavitund nemenda. Tungumálakennarar eru hvattir til að svara könnuninni Könnunin er á ensku, nafnlaus og … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufréttir
Slökkt á athugasemdum við Viðhorf og tungumálavitund
Tungumál á torgi
Á Íslandi eru töluð yfir hundrað tungumál af fólki sem hefur annað mál en íslensku að móðurmáli. Þetta kom m.a. í ljós þegar Alþjóðadegi móðurmálsins var fagnað í febrúar, en í tilefni hans var settur upp vefur hér á Tungumálatorginu … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufréttir, Menntamidja
Slökkt á athugasemdum við Tungumál á torgi
Ör-ráðstefna og aðalfundur STÍL
Verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík föstudaginn 14. mars, kl. 15:00 – 18:00 Skráning þátttöku: vera@fsu.is Ör-ráðstefna Dr. Anna Jeeves: Tungumálasjálf íslenskra ungmenna í ensku og öðrum erlendum tungumálum. Dr. Birna Arnbjörnsdóttir: Enska sem erlent mál eða enska sem akademískt … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufréttir, Menntamidja
Slökkt á athugasemdum við Ör-ráðstefna og aðalfundur STÍL
Vefur Alþjóðadags móðurmálsins
Nýjasti vefurinn á Tungumálatorginu er tileinkaður Alþjóðadegi móðurmálsins. Vefurinn verður nýttur til að safna saman efni er tengist þessum mikilvæga og árvissa viðburði. Skoða vef Alþjóðadags móðurmálsins Hugmyndabanki í vexti Tungumálaforðinn á Íslandskorti Skrá tungumálaforða skóla Árið 2014 tengjast ýmsir … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufréttir, Menntamidja
Slökkt á athugasemdum við Vefur Alþjóðadags móðurmálsins
Alþjóðadagur móðurmálsins og vika móðurmálsins
Íslenska UNESCO-nefndin og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum hafa ákveðið að efna til nokkurra viðburða í vikunni 21.-28. febrúar í tilefni Alþjóðadags móðurmálsins. Leitað hefur verið eftir samstarfi við fjölmarga aðila, m.a. Móðurmál – Félag tvítyngdra barna, Kennarasamband Íslands,Reykjavíkurborg … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufréttir, Menntamidja
Slökkt á athugasemdum við Alþjóðadagur móðurmálsins og vika móðurmálsins
Fyrir skóla fjölbreytileikans
Þróunarverkefnið SÍSL – Sérfræðingateymi í samfélagi sem lærir heldur úti vefsíðu á Tungumálatorginu. Meðal þess sem SÍSL býður upp á er þjálfun og námskeið fyrir kennara í viðurkenndum aðferðum til að koma til móts við þarfir þeirra sem starfa með … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufréttir
Slökkt á athugasemdum við Fyrir skóla fjölbreytileikans