Leikskólasvið Reykjavíkur hefur gefið út nýja bæklinga um foreldrasamstarf á átta tungumálum.
Bæklingarnir Velkomin til samstarfs um leikskólabarnið eru ætlaðir foreldrum leikskólabarna og eru aðgengilegir á heimasíðu Leikskólasviðs.
Þá hafa einnig verið gefnir út upplýsingabæklingar um leikskóla og aðra dagvistun fyrir foreldra barna í Reykjavík en þeir bæklingar eru einnig fáanlegir á nokkrum tungumálum.




Allir með!
Á bókasafni
Fjölmenningarsetur
Fjölvaki
Heilahristingur
Ísbrú
Rannsóknarstofa 
SÍSL vefurinn



