Kynning á kennsluefni ACTION og SPOTLIGHT
Þriðjudagur 13. nóvember 2012 автокредит наличными
Tími: kl. 15-16
Staður: bókasafn Hlíðaskóla, Hamrahlíð 2
Efni:
- Björg Jónsdóttir, meðhöfundur Action bókanna og enskukennari í Hofsstaðaskóla, kynnir kennsluefni Action
- Halla Thorlacius, enskukennari í Garðaskóla, segir frá reynslu sinni með kennsluefni Spotlight
- Renata Emilsson Peskova, enskukennari í Hlíðaskóla, kynnir önnur mál (smásagnakeppni, Tungumálatorg, FB)
- Umræður & spjall
- Heimabakaðar kökur 🙂
Allir áhugasamir hjartanlega velkomnir!
Nánari upplýsingar veitir Renata, renata.emilsson.peskova@reykjavik.is
Mbk,
Stjórn FEKÍ