Category Archives: Íslenska

Café Lingua Borgarbókasafns

3333

Café Lingua er ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á tungumálum, samskiptum og fjölbreyttri menningu. Í Café Lingua gefst tækifæri til að spjalla á móðurmálinu eða öðru tungumáli og er lögð áhersla á að kynna og varpa ljósi á mismunandi … Continue reading

Bókasafn, Fjölmenning, Innflytjendur, Íslenska, mannréttindi, Móðurmálið, Skapandi starf | Slökkt á athugasemdum við Café Lingua Borgarbókasafns

Landaheiti og höfuðstaðaheiti

3333

Á vef Íslenskrar málstöðvar má nálgast gagnlegan lista yfir heiti landa, þjóða og höfuðstaða. Þar kemur meðal annar fram að Litháar eru litháískir, Filippseyingar eru filippseyskir og Tsjetsjenar eru tsjetsjenskir.

Innflytjendur, Íslenska | Slökkt á athugasemdum við Landaheiti og höfuðstaðaheiti

Sumarnámskeið Ísbrúar

3333

Skráning er hafin á sumarnámskeið Ísbrúar 2012, „Kennarinn, tæknin og verkfærin“ Að þessu sinni beinum við athygli að almennum verkfærum og tækni í kennslu sem m.a. tengjast samskiptum, skapandi verkefnavinnu, hljóð- og myndvinnslu, miðlun efnis o.fl. Námskeiðið verður haldið 16. … Continue reading

Íslenska, Kennsla, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Sumarnámskeið Ísbrúar

Margt í boði á Borgarbókasafni fyrir þá sem eru að kenna/læra íslensku

3333

Fjölmenningarleg verkefni Borgarbókasafns eru unnin í samvinnu við ýmsa aðila í samfélaginu og eru að finna á heimasíðu safnsins. Lesum blöðin saman er eitt af þessum verkefnum og fer þjónustan fram á fimmtudögum kl. 17.30 í aðalsafni, Tryggvagötu 15, 5 … Continue reading

Bókasafn, Dagblöð, Fjölmenning, Fjölmiðlar, Innflytjendur, Innflytjendur, ÍSA-fréttir, Íslenska, Kennsla, Leikskóli, mannréttindi, Móðurmálið, námsefni, Skapandi starf, Uncategorized, Upplýsingaefni | Slökkt á athugasemdum við Margt í boði á Borgarbókasafni fyrir þá sem eru að kenna/læra íslensku

Heilahristingur – heimanámsaðstoð á Borgarbókasafni

3333

Það er sko leikur að læra, alla vega í Heilahristingi :o)!             Í Borgarbókasafni er boðið upp á: – aðstoð við heimanám í notalegu umhverfi – stuðning við áframhaldandi nám – tækifæri til að styrkja sjálfsmyndina – úrval … Continue reading

Bókasafn, Fjölmenning, Innflytjendur, Íslenska, Kennsla, mannréttindi, námsefni, Skapandi starf | Slökkt á athugasemdum við Heilahristingur – heimanámsaðstoð á Borgarbókasafni

Nýtt efni á vefnum

3333

Nemendum, sem hafa annað móðurmál en íslensku, hefur fjölgað mjög í íslensku skólakerfi undanfarin ár. Íslenskukennarar þurfa nú bæði að vera færir um að kenna íslensku sem móðurmál og sem annað mál, auk þess sem þeir þurfa að kunna að … Continue reading

Fjölmenning, Innflytjendur, ÍSA-fréttir, Íslenska, Kennsla, námsefni, Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Nýtt efni á vefnum

Upplestur úr tvímála bókum

3333

Hvernig er að vera hálf íslenskur og hálf útlenskur? Dagskrá um gerð bókanna Þankaganga Myślobieg 1 og 2, fjölmenningu og tvítyngi í samvinnu við börn í grunnskóla. Tími: Nóvember Fyrir hverja: Dagskráin eru ætluð öllum grunnskólanemendum. Lesið blaðsíðu 4 og … Continue reading

Bókasafn, Fjölmenning, Innflytjendur, Innflytjendur, Íslenska, Móðurmálið | 4444 Merkimiðar: , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Upplestur úr tvímála bókum

Það er helst í fréttum……

3333

…..að nýja fjölmenningarlega verkefni Borgarbókasafns Lesum blöðin saman fór vel af stað og mun þjónustan fara fram alla fimmtudaga kl.17.30 í aðalsafni í Tryggvagötu 15, sjá nánar hér

Bókasafn, Dagblöð, Fjölmenning, Fjölmiðlar, Innflytjendur, ÍSA-fréttir, Íslenska, Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Það er helst í fréttum……

Lesum blöðin saman – Let’s read the papers

3333

„Lesum blöðin saman“ er ný fjölmenningarleg þjónusta sem boðið er upp á í aðalsafni Borgarbókasafns. Verkefnið fór af stað í síðustu viku og er gaman að segja frá því að fjölmargir mættu til að kynna sér þessa þjónustu. „Lesum blöðin … Continue reading

Bókasafn, Dagblöð, Fjölmenning, Fjölmiðlar, Innflytjendur, Íslenska, mannréttindi | Slökkt á athugasemdum við Lesum blöðin saman – Let’s read the papers

Fljúgandi teppi – menningarmót í leik-, grunn- og framhaldsskólum

3333

Menning, menntun, miðlun. Á döfinni eru menningarmót í Austurbæjarskóla, Háteigsskóla og í Tækniskólanum. Þessi þrjú menningarmót tengjast Comenius Regio verkefninu SPICE sem Borgarbókasafn og skólarnir taka þátt í í samstarfi við Asturias á Spáni. Í vor verða amk. þrír leikskólar … Continue reading

Bókasafn, Fjölmenning, Innflytjendur, Íslenska, Kennsla, mannréttindi, Skapandi starf | 4444 Merkimiðar: , , | Slökkt á athugasemdum við Fljúgandi teppi – menningarmót í leik-, grunn- og framhaldsskólum