10. Matvöruverslun

Verkefni Sara og Ólafur fara í stórmarkað og kaupa inn. Kennarinn fer yfir orðaforða um mat og nemendur læra að fallbeygja sum þessara orða í þolfalli.

Eftir þennan þátt…

  • Ég kann að nefna vörur sem fást í stórmarkaði (t.d. fisktegundir, kjöt, grænmeti, ávexti, mjólkurvörur eða hreinlætisvörur)
  • Ég kann að fallbeygja í þolfalli nokkur matarorð
  • Ég þekki orð um greiðslumáta (peningar, vísakort, debetkort, ávísun)