5. Á skautum

VerkefniÓlafur og Siggi fara í Skautahöllina. Þeir leigja sér skauta og fara á skautasvellið. Ólafur dettur á ísnum, fær skurð á ennið og er sóttur af sjúkrabíl. Nemendur í kennslutímanum máta skó og læra að biðja um stærri eða minni skó ef þeir passa ekki. Þeir tala um íþróttir og reynslu sína af þeim.

Eftir þennan þátt…

  • Ég þekki orð sem tengjast skautum
  • Ég kann að segja frá íþróttum og reynslu minni af þeim
  • Ég get beðið um stærri eða minni skó í skóbúð