8. Í fiskbúð

Verkefni Flavio fær vinnu í fiskbúð. Hann skoðar vinnustaðinn og lærir að afgreiða viðskiptavini. Í tímanum æfa nemendurnir atvinnuviðtöl.

Eftir þennan þátt…

  • Ég kann að biðja um vinnu og upplýsingar um vinnuna
  • Ég kann að fara í atvinnuviðtal á íslensku
  • Ég kann að segja frá uppruna mínum
  • Ég kann orðaforða um fiskvinnslu og fisktegundir
  • Ég kann að tala um vinnutíma
  • Ég kann að segja frá reynslu minni á vinnumarkaði