15. Bíllinn

Verkefni Lögreglan tekur eftir því að bíll Jóns er á nagladekkjum og á eftir að fara í skoðun. Jón fer á bifreiðaverkstæði og lætur skipta um dekk á bílnum. Í íslenskutímanum læra nemendurnir orðaforða tengdan bílum.

Eftir þennan þátt…

  • Ég skil orðaforða um bílaviðhald og bílavörur og get spjarað mig á verkstæði.