21. Á dvalarheimili

Verkefni

Sara byrjar að vinna á dvalarheimili og aðstoðar starfsmenn og fólk sem býr þar. Kennarinn kennir orðaforða sem notaður er á dvalarheimilum.

Eftir þennan þátt…

  • Ég skil leiðbeiningar um störf á dvalarheimili
  • Ég þekki samskiptavenjur á dvalarheimili