6. Á slysó

VerkefniFarið er með Ólaf  á slysadeildina eftir slysið. Hjúkrunarfræðingur og læknir spyrja hann hvað gerðist. Nemendur í stofunni fara yfir orð sem tengjast slysum og sjúkrahúsum.

Eftir þennan þátt…

  • Ég þekki almenn orð tengd sjúkrahúsum
  • Ég get svarað einföldum spurningum frá lækni