4. Í sundi

VerkefniÓlafur, Siggi og Sara fara í sund. Þau borga við innganginn, fara í sturtu og svo í heitan pott. Sara fer að synda en strákarnir fara í nuddpottinn og gufubað. Sara hittir vinkonu sína, sem er hárgreiðslukona, við innganginn og þær fá sér pylsu. Nemendurnir í kennslustofunni rifja upp orðaforða um sund.

Eftir þennan þátt…

  • Ég þekki venjur í íslenskum sundlaugum
  • Ég þekki orðaforða sem tengist sundlaugum