17. Líkamsrækt

Verkefni Sara og Íris fara í ókeypis prufutíma á líkamsræktarstöð. Þær gera nokkrar æfingar með þjálfara áður en þær fara í tækjasalinn. Í kennslustofunni er kenndur orðaforði um  líkamann.

Eftir þennan þátt…

  • Ég get pantað prufutíma
  • Ég skil einfaldar leiðbeiningar í líkamsrækt