19. Farið í ferðalag

VerkefniHjónin og Ólafur tala um veðrið. Ólafur pantar leigubíl til að fara á umferðarmiðstöðina. Þar kaupir hann rútumiða til Grundarfjarðar. Nemendurnir segja frá ferðalögum sínum á Íslandi og kennarinn fer yfir orðaforða yfir áttirnar, landshluta og vikudaga.

Eftir þennan þátt…

  • Ég þekki orð um veðrið
  • Ég kann að panta leigubíl
  • Ég kann að kaupa rútumiða
  • Ég kann að segja frá stöðum sem ég hef heimsótt á Íslandi
  • Ég þekki áttirnar og landshlutana
  • Ég þekki vikudagana