7. Í lyfjaverslun

Verkefni Ólafur kaupir verkjatöflur í lyfjaverslun. Sara og Íris fara líka þangað og kaupa nokkrar vörur (varalit, naglalakk, naglaklippur, o.fl.). Í kennslutímanum er talað um verki og líkamshluta.

Eftir þennan þátt…

  • Ég kann að panta í lyfjaverslun
  • Ég kann að spyrja hvað vörur kosta
  • Ég þekki orð yfir verki og líkamshluta