20. Á veitingahúsi

VerkefniFlavio og kona hans fara á veitingastað. Jan Dong byrjar að vinna á veitingastað og Katla sýnir honum staðinn. Í kennslustofunni fara nemendur yfir orðaforða um mat og drykk og æfa sig í að panta.

Eftir þennan þátt…

  • Ég kann að biðja um borð, panta og borga á veitingastað
  • Ég þekki orð yfir kjöt, fisk, eftirrétti og drykki
  • Ég skil leiðbeiningar um eldhússtörf