Jón og Sigrún kaupa í matinn og pakka niður fyrir ferðalagið. Hópurinn fer í fataleik í kennslutímanum.
Eftir þennan þátt…
- Ég kann að segja hvað mér finnst um matarlykt
- Ég þekki orð yfir föt
- Ég kann orðaforða um persónulega hluti sem maður pakkar fyrir ferðalag
- Ég kann orðaforða um skíði