6. Á slysó

Farið er með Ólaf á slysadeildina eftir slysið. Hjúkrunarfræðingur og læknir spyrja hann hvað gerðist. Nemendur í stofunni fara yfir orð sem tengjast slysum og sjúkrahúsum.
Eftir þennan þátt…
- Ég þekki almenn orð tengd sjúkrahúsum
- Ég get svarað einföldum spurningum frá lækni