Smásögukeppnin 2015

FEKÍ auglýsir smásagnakeppni fyrir grunn- og framhaldsskóla

26. september, á Evrópska tungumáladeginum hefst smásagnakeppni FEKÍ fyrir grunn- og framhaldsskóla. Þemað fyrir árið 2015 er North.

Skiladagur er 3. desember 2015 og er keppt í fjórum aldurshópum:

Þátttakendur:
6. bekkur, grunnskóli og yngri
(má vera teiknimyndasaga)
7. – 8. bekkur, grunnskóli
9.- 10. bekkur, grunnskóli
og framhaldsskóli

Þema:
Árið 2015 NORTH

Árið 2014 DOORS
Árið 2013 BLUE
Árið 2012 GAMES

Hver skóli má senda 3 smásögur
Skilafrestur er til 3. desember 2015
Smásögur sendist á: enskukennarar@gmail.com

Smásögur frá árinu 2011
http://mirziamov.ru

Short Story Competition 2011

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.