Margt í boði á Borgarbókasafni fyrir þá sem eru að kenna/læra íslensku

Fjölmenningarleg verkefni Borgarbókasafns eru unnin í samvinnu við ýmsa aðila í samfélaginu og eru að finna á heimasíðu safnsins. Lesum blöðin saman er eitt af þessum verkefnum og fer þjónustan fram á fimmtudögum kl. 17.30 í aðalsafni, Tryggvagötu 15, 5 hæð.

Starfsmaður Borgarbókasafns Reykjavíkur aðstoðar við að:
-lesa blöðin,
-kynnast ýmsum blöðum og netmiðlum
-leita að fréttum
-skilja fréttir
-skilja orðin í fréttunum
-skilja af hverju þetta er í fréttum 

Allir eru velkomnir og þátttaka er ókeypis. Sjá nánar

This entry was posted in Bókasafn, Dagblöð, Fjölmenning, Fjölmiðlar, Innflytjendur, Innflytjendur, ÍSA-fréttir, Íslenska, Kennsla, Leikskóli, mannréttindi, Móðurmálið, námsefni, Skapandi starf, Uncategorized, Upplýsingaefni. Bookmark the permalink.