Category Archives: mannréttindi

Café Lingua Borgarbókasafns

3333

Café Lingua er ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á tungumálum, samskiptum og fjölbreyttri menningu. Í Café Lingua gefst tækifæri til að spjalla á móðurmálinu eða öðru tungumáli og er lögð áhersla á að kynna og varpa ljósi á mismunandi … Continue reading

Bókasafn, Fjölmenning, Innflytjendur, Íslenska, mannréttindi, Móðurmálið, Skapandi starf | Slökkt á athugasemdum við Café Lingua Borgarbókasafns

Heimsins konur á Íslandi – framlag kvenna af erlendum uppruna

3333

Tilnefnið konur af erlendum uppruna Verkefnið Heimsins konur á Íslandi (vinnuheiti) miðar að því að gera framlag kvenna af erlendum uppruna til íslenskrar menningar og samfélags sýnilegt. Gefin verður út viðtalsbók um þátttöku kvenna af erlendum uppruna í íslensku samfélagi … Continue reading

Bókasafn, Fjölmenning, Innflytjendur, Innflytjendur, mannréttindi, Skapandi starf, Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Heimsins konur á Íslandi – framlag kvenna af erlendum uppruna

Alþjóðlegur Móðurmálsdagur 21.2 2013

3333

Fimmtudaginn 21. febrúar kl. 17.30-18.30 verður Alþjóðlega móðurmálsdeginum fagnað í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15, með fjölbreyttri dagskrá. Dagskráin er unnin í samstarfi við félagið Víðsýni.       Dagskrá: Setning Alþjóðlega móðurmálsdagsins Kynning á Víðsýni, nýju fjölmenningarlegu félagi, sem opnar bráðlega … Continue reading

Bókasafn, Fjölmenning, Innflytjendur, Innflytjendur, ÍSA-fréttir, mannréttindi, Móðurmálið, Skapandi starf, Upplýsingaefni | Slökkt á athugasemdum við Alþjóðlegur Móðurmálsdagur 21.2 2013

Margt í boði á Borgarbókasafni fyrir þá sem eru að kenna/læra íslensku

3333

Fjölmenningarleg verkefni Borgarbókasafns eru unnin í samvinnu við ýmsa aðila í samfélaginu og eru að finna á heimasíðu safnsins. Lesum blöðin saman er eitt af þessum verkefnum og fer þjónustan fram á fimmtudögum kl. 17.30 í aðalsafni, Tryggvagötu 15, 5 … Continue reading

Bókasafn, Dagblöð, Fjölmenning, Fjölmiðlar, Innflytjendur, Innflytjendur, ÍSA-fréttir, Íslenska, Kennsla, Leikskóli, mannréttindi, Móðurmálið, námsefni, Skapandi starf, Uncategorized, Upplýsingaefni | Slökkt á athugasemdum við Margt í boði á Borgarbókasafni fyrir þá sem eru að kenna/læra íslensku

Heilahristingur – heimanámsaðstoð á Borgarbókasafni

3333

Það er sko leikur að læra, alla vega í Heilahristingi :o)!             Í Borgarbókasafni er boðið upp á: – aðstoð við heimanám í notalegu umhverfi – stuðning við áframhaldandi nám – tækifæri til að styrkja sjálfsmyndina – úrval … Continue reading

Bókasafn, Fjölmenning, Innflytjendur, Íslenska, Kennsla, mannréttindi, námsefni, Skapandi starf | Slökkt á athugasemdum við Heilahristingur – heimanámsaðstoð á Borgarbókasafni

Lesum blöðin saman – Let’s read the papers

3333

„Lesum blöðin saman“ er ný fjölmenningarleg þjónusta sem boðið er upp á í aðalsafni Borgarbókasafns. Verkefnið fór af stað í síðustu viku og er gaman að segja frá því að fjölmargir mættu til að kynna sér þessa þjónustu. „Lesum blöðin … Continue reading

Bókasafn, Dagblöð, Fjölmenning, Fjölmiðlar, Innflytjendur, Íslenska, mannréttindi | Slökkt á athugasemdum við Lesum blöðin saman – Let’s read the papers

Myndræn túlkun á mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna.

3333

Á Fjölvaka vefnum  er einföld og myndræn túlkun á samningnum sem t.d. mætti nota sem kveikju í umræðum um sáttmálann: http://fjolvaki.mcc.is/mannrettindi/index.html Sjá nánar um mannréttindayfirlýsinguna í frétt hér á undan.

Fjölmenning, Kennsla, mannréttindi | Slökkt á athugasemdum við Myndræn túlkun á mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna.

Fljúgandi teppi – menningarmót í leik-, grunn- og framhaldsskólum

3333

Menning, menntun, miðlun. Á döfinni eru menningarmót í Austurbæjarskóla, Háteigsskóla og í Tækniskólanum. Þessi þrjú menningarmót tengjast Comenius Regio verkefninu SPICE sem Borgarbókasafn og skólarnir taka þátt í í samstarfi við Asturias á Spáni. Í vor verða amk. þrír leikskólar … Continue reading

Bókasafn, Fjölmenning, Innflytjendur, Íslenska, Kennsla, mannréttindi, Skapandi starf | 4444 Merkimiðar: , , | Slökkt á athugasemdum við Fljúgandi teppi – menningarmót í leik-, grunn- og framhaldsskólum