Category Archives: Kennsla

Sumarnámskeið Ísbrúar

3333

Skráning er hafin á sumarnámskeið Ísbrúar 2012, „Kennarinn, tæknin og verkfærin“ Að þessu sinni beinum við athygli að almennum verkfærum og tækni í kennslu sem m.a. tengjast samskiptum, skapandi verkefnavinnu, hljóð- og myndvinnslu, miðlun efnis o.fl. Námskeiðið verður haldið 16. … Continue reading

Íslenska, Kennsla, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Sumarnámskeið Ísbrúar

Margt í boði á Borgarbókasafni fyrir þá sem eru að kenna/læra íslensku

3333

Fjölmenningarleg verkefni Borgarbókasafns eru unnin í samvinnu við ýmsa aðila í samfélaginu og eru að finna á heimasíðu safnsins. Lesum blöðin saman er eitt af þessum verkefnum og fer þjónustan fram á fimmtudögum kl. 17.30 í aðalsafni, Tryggvagötu 15, 5 … Continue reading

Bókasafn, Dagblöð, Fjölmenning, Fjölmiðlar, Innflytjendur, Innflytjendur, ÍSA-fréttir, Íslenska, Kennsla, Leikskóli, mannréttindi, Móðurmálið, námsefni, Skapandi starf, Uncategorized, Upplýsingaefni | Slökkt á athugasemdum við Margt í boði á Borgarbókasafni fyrir þá sem eru að kenna/læra íslensku

Heilahristingur – heimanámsaðstoð á Borgarbókasafni

3333

Það er sko leikur að læra, alla vega í Heilahristingi :o)!             Í Borgarbókasafni er boðið upp á: – aðstoð við heimanám í notalegu umhverfi – stuðning við áframhaldandi nám – tækifæri til að styrkja sjálfsmyndina – úrval … Continue reading

Bókasafn, Fjölmenning, Innflytjendur, Íslenska, Kennsla, mannréttindi, námsefni, Skapandi starf | Slökkt á athugasemdum við Heilahristingur – heimanámsaðstoð á Borgarbókasafni

Nýtt efni á vefnum

3333

Nemendum, sem hafa annað móðurmál en íslensku, hefur fjölgað mjög í íslensku skólakerfi undanfarin ár. Íslenskukennarar þurfa nú bæði að vera færir um að kenna íslensku sem móðurmál og sem annað mál, auk þess sem þeir þurfa að kunna að … Continue reading

Fjölmenning, Innflytjendur, ÍSA-fréttir, Íslenska, Kennsla, námsefni, Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Nýtt efni á vefnum

Myndræn túlkun á mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna.

3333

Á Fjölvaka vefnum  er einföld og myndræn túlkun á samningnum sem t.d. mætti nota sem kveikju í umræðum um sáttmálann: http://fjolvaki.mcc.is/mannrettindi/index.html Sjá nánar um mannréttindayfirlýsinguna í frétt hér á undan.

Fjölmenning, Kennsla, mannréttindi | Slökkt á athugasemdum við Myndræn túlkun á mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna.

Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna á yfir 360 tungumálum

3333

Á vefsíðu Sameinuðu þjóðanna má finna margan fróðleik. Þar er meðal annars mannréttindayfirlýsingin á yfir 360 tungumálum: http://www.ohchr.org/EN/UDHR/Pages/SearchByLang.aspx. Hve margir hafa lesið mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna? Hvað með nemendur ykkar sem koma frá öðrum menningarsvæðum og tala og lesa annað tungumál? Hér … Continue reading

Fjölmenning, Kennsla, Móðurmálið | Ein athugasemd

Umburðarlyndi

3333

Á vefsíðunni http://www.splcenter.org/what-we-do/teaching-tolerance eru athyglisverðar upplýsingar um það hvernig kenna má umburðarlyndi gagnvart minnihlutahópum. Á vefsíðunni eru gefnar skýringar á tilurð hennar. Árið 1990 fóru rannsóknir „Center’s Intelligence Project“ og aðrar heimildir að sýna minnkandi  umburðarlyndi meðal unglinga og verulega þátttöku … Continue reading

Fjölmenning, Kennsla, Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Umburðarlyndi

Skáldverk íslenskra höfunda á ýmsum tungumálum.

3333

Þegar nemendur koma til landsins, setjast á íslenskan skólabekk og kunna lítið í íslensku er mikilvægt að virkja þá við nám með ýmsu móti. Hér ræður hugmyndaflugið miklu! Mörg skáldverk íslenskra rithöfunda hafa verið þýdd á fjölmörg tungumál. Á gegni.is … Continue reading

Fjölmenning, Kennsla, Móðurmálið | 4444 Merkimiðar: , , | Slökkt á athugasemdum við Skáldverk íslenskra höfunda á ýmsum tungumálum.

Fljúgandi teppi – menningarmót í leik-, grunn- og framhaldsskólum

3333

Menning, menntun, miðlun. Á döfinni eru menningarmót í Austurbæjarskóla, Háteigsskóla og í Tækniskólanum. Þessi þrjú menningarmót tengjast Comenius Regio verkefninu SPICE sem Borgarbókasafn og skólarnir taka þátt í í samstarfi við Asturias á Spáni. Í vor verða amk. þrír leikskólar … Continue reading

Bókasafn, Fjölmenning, Innflytjendur, Íslenska, Kennsla, mannréttindi, Skapandi starf | 4444 Merkimiðar: , , | Slökkt á athugasemdum við Fljúgandi teppi – menningarmót í leik-, grunn- og framhaldsskólum