18. Í skóla
Sonur Flavios, Patrek, byrjar í nýjum skóla í Reykjavík. Flavio fer með honum til að innrita hann í skólann. Skólastjórinn gefur þeim eyðublöð fyrir umsóknina. Flavio kynnist bekknum sínum. Í stofunni tala nemendur um tungumál og skólaritföng.
Eftir þennan þátt…
- Ég þekki grunnorðaforða á eyðublöðum
- Ég kann orðaforða um ritföng
- Ég kann að segja frá móðurmáli mínu