Forfatterarkiv: Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir

Dönskukennsla í spegli tímans

Udgivet i Fréttir-danska | Comments Off on Dönskukennsla í spegli tímans

„Menningarmót – Fljúgandi teppi“

„Menningarmót – Fljúgandi teppi“ er nýr vefur sem hýstur er á Tungumálatorginu. Vefinn má finna á léninu menningarmot.is og það er Kristín R. Vilhjálmsdóttir, kennari og verkefnastjóri fjölmenningar hjá Borgarbókasafninu, sem er hugmyndasmiður verkefnisins. Hún hefur notað menningarmótin í kennslu síðan 2008 með … Continue reading
Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on „Menningarmót – Fljúgandi teppi“

„Málið þitt og málið mitt“

Í tilefni Alþjóðadags móðurmálsins verður fjölbreyttum tungumálum reykvískra barna fagnað með líflegri dagskrá í Gerðubergi laugardaginn 21. febrúar kl. 14.00 – 16.00. Í boði verða töfrar, söngur og sögur um sólina og skapandi sólarsmiðja. Þar að auki gefst börnum tækifæri … Continue reading
Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on „Málið þitt og málið mitt“

Alþjóðadagur móðurmálsins – 21. febrúar

Menning á Íslandi býr yfir mikilli fjölbreytni og á hverjum degi eru í skólanum börn sem eiga sér fjölmörg ólík móðurmál. Í þessum ríkulega tungumálaforða okkar felast verðmæti sem okkur ber bæði að hlúa að og virða. Í tengslum við … Continue reading
Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Alþjóðadagur móðurmálsins – 21. febrúar

Velkomin – nýr vefur á Tungumálatorginu

Velkomin – úrræði fyrir móttöku og samskipti er samskiptatæki til að auðvelda skólum móttöku, aðlögun og samskipti við nemendur með annað móðurmál en íslensku og foreldra þeirra. Eins og fram kemur á upplýsingasíðu vefsins kom í ljós við þróun verkefnisins … Continue reading
Læs resten

Comments Off on Velkomin – nýr vefur á Tungumálatorginu

Starfsemi á Tungumálatorginu

Árið 2013 og fyrri hluta árs 2014 voru ýmis verkefni unnin á vettvangi Tungumálatorgsins, sérvefjum fjölgaði töluvert og umferð um vefi jókst umtalsvert.  Í skýrslu sem unnin var í júlí 2014 um starfsemina er þráðurinn tek­inn upp frá því í … Continue reading
Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Starfsemi á Tungumálatorginu

Þjálfun í nýrri ritunarnálgun

Í sumar heldur Ísbrú ellefta sumarnámskeið sitt fyrir kennara sem kenna nemendum með íslensku sem annað tungumál á öllum skólastigum. Á námskeiðinu fá þátttakendur þjálfun í nýrri ritunarnálgun sem byggir á 7 víddum ritunar. Víddirnar sem um ræðir eru hugmyndir, … Continue reading
Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Þjálfun í nýrri ritunarnálgun

Viðhorf og tungumálavitund

Á vegum Nordplus verkefnis sem heitir „Að auka tungumálavitund á Norður- og Eystrasaltslöndum“ (DELA-NOBA) er verið að safna upplýsingum um viðhorf kennara til tungumála og tungumálavitund nemenda. Tungumálakennarar eru hvattir til að svara könnuninni Könnunin er á ensku, nafnlaus og … Continue reading
Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Viðhorf og tungumálavitund

Dagskrá í tilefni fjölmenningardags

Í vikunni 5. til 9. maí verður hádegisdagskrá í Borgarbókasafninu í tilefni af fjölmenningardeginum þann 10. maí. Kynntar verða rannsóknir, hlustað á raddir innflytjenda, móðurmálssamtökin kynnt og boðið í bíó. Um dagskrá Borgarbókasafnsins (PDF) Um fjölmenningardaginn Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Dagskrá í tilefni fjölmenningardags

Um móðurmálskennslu

Á netinu má finna ýmsar upplýsingar er tengjast móðurmálskennslu, réttindum nemenda og viðurkenningu á kunnáttu þeirra, samstarfi kennara o.fl: Yfirlit um tungumálahópa á vegum Móðurmáls – samtaka um tvítyngi Upplýsingar um þjónustu Tungumálavers Vefur Alþjóðadags móðurmálsins á Tungumálatorginu Umfjöllun um … Continue reading
Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Um móðurmálskennslu