„Málið þitt og málið mitt“

Í tilefni Alþjóðadags móðurmálsins verður fjölbreyttum tungumálum reykvískra barna fagnað með líflegri dagskrá í Gerðubergi laugardaginn 21. febrúar kl. 14.00 – 16.00. Í boði verða töfrar, söngur og sögur um sólina og skapandi sólarsmiðja. Þar að auki gefst börnum tækifæri … Continue reading
Udgivet i Uncategorized | Comments Off on „Málið þitt og málið mitt“

Alþjóðadagur móðurmálsins – 21. febrúar

Menning á Íslandi býr yfir mikilli fjölbreytni og á hverjum degi eru í skólanum börn sem eiga sér fjölmörg ólík móðurmál. Í þessum ríkulega tungumálaforða okkar felast verðmæti sem okkur ber bæði að hlúa að og virða. Í tengslum við … Continue reading
Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Alþjóðadagur móðurmálsins – 21. febrúar

Velkomin – nýr vefur á Tungumálatorginu

Velkomin – úrræði fyrir móttöku og samskipti er samskiptatæki til að auðvelda skólum móttöku, aðlögun og samskipti við nemendur með annað móðurmál en íslensku og foreldra þeirra. Eins og fram kemur á upplýsingasíðu vefsins kom í ljós við þróun verkefnisins … Continue reading
Comments Off on Velkomin – nýr vefur á Tungumálatorginu

Jóladagatal 2014

Við á Tungumálatorgi erum komin í jólaskap og líkt og fyrri ár verður jóladagatal hér á vefsíðu tungumáltorgs. Að þessu sinni eru það verkefni nemenda í 8. bekk Lágafellsskóla sem eru á bakvið hvern glugga. Verkefnin unnu nemendur í veflæga … Continue reading
Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Jóladagatal 2014

Smásagnakeppni – enska

Stjórn FEKI stendur fyrir smásagnakeppni á ensku og þemað er „Doors“.  Keppnin er ætluð nemendum í grunn- og framhaldsskólum og skiptist í fjóra flokka þ.e. 6. bekkur og yngri, 7.-8. bekkur, 9.-10. bekkur og framhaldsskóli. Hver skóli má senda inn … Continue reading
Comments Off on Smásagnakeppni – enska

Evrópski tungumáladagurinn

STÍL og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum efna til málþings í tilefni af Evrópska tungumáladeginum föstudaginn 26. september. Málþingið verður haldið í stofu 101 í Lögbergi (H.Í.) kl. 15:00 – 17;30 og á eftir verður boðið upp á léttar … Continue reading
Comments Off on Evrópski tungumáladagurinn

Starfsemi á Tungumálatorginu

Árið 2013 og fyrri hluta árs 2014 voru ýmis verkefni unnin á vettvangi Tungumálatorgsins, sérvefjum fjölgaði töluvert og umferð um vefi jókst umtalsvert.  Í skýrslu sem unnin var í júlí 2014 um starfsemina er þráðurinn tek­inn upp frá því í … Continue reading
Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Starfsemi á Tungumálatorginu

Dönskukennara vantar í grunnskóla í Reykjavík

Dönskukennara vantar strax í grunnskóla 
í Reykjavík vegna skyndilegra veikinda 
kennarans.  Um er að ræða fulla stöðu 
allt þetta skólaár. Áhugasamir sendi mér email.
Erna Jessen (ernajes@hi.is)
Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Dönskukennara vantar í grunnskóla í Reykjavík

Tungumál samtvinnuð dansi og leikrænni tjáningu. Er það eitthvað fyrir þig?

FLÍSS – Félag um leiklist í skólastarfi í samvinnu við STÍL -Samtök tungumálakennara á Íslandi. Markhópur: kennarar í erlendum tungumálum og kennarar í leiklist og leikrænni tjáningu á öllum skólastigum.    Kennari er Stéphane Soulaine frá Frakklandi, yfirmaður deildar tungumála, menningar og … Continue reading
Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Tungumál samtvinnuð dansi og leikrænni tjáningu. Er það eitthvað fyrir þig?

Þjálfun í nýrri ritunarnálgun

Í sumar heldur Ísbrú ellefta sumarnámskeið sitt fyrir kennara sem kenna nemendum með íslensku sem annað tungumál á öllum skólastigum. Á námskeiðinu fá þátttakendur þjálfun í nýrri ritunarnálgun sem byggir á 7 víddum ritunar. Víddirnar sem um ræðir eru hugmyndir, … Continue reading
Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Þjálfun í nýrri ritunarnálgun