Markmið
- að vekja athygli á þætti Norðurlandabúa í vinsælum íþróttagreinum.
- að vekja athygli á því hvernig landshættir hafa orðið til þess að gera ákveðnar íþróttagreinar að samnefnara fyrir íþróttaiðkun landsmanna.
Badminton – Bridds – Fimleikar – Glíma – Golf – Handbolti – Hástökk – Hestamennska – Hjólreiðar – Hlaup – Júdó – Knattspyrna – Kúluvarp – Siglingar – Skák – Skautahlaup – Skíðaganga – Skíðastökk – Spjótkast – Sund – Svig – Tennis – Þrístökk
„Íþróttir“