Störf og starfsheiti

Markmið:

  • Að nemendur kynni sér heiti starfa sem þeirra nánustu hafa stundað í nútíð og fortíð.
  • Að nemendur kynni sér í hverju þau störf eru fólgin og hvers þau krefjast.
  • Að nemendur velti fyrir sér hugsanlegu framtíðarstarfi.

  • Við hvað starfa foreldrar þínir?
  • Við hvað starfa/störfuðu afi þinn og amma?
  • Í hverju eru þessi störf fólgin?
  • Við hvað viltu vinna þegar þú verður stór?
  • Hvers vegna?
  • Hvað þarf að læra til starfans?