1

Markmið: Að nemendur kynnist sjálfum sér betur og geri sér grein fyrir því sem er líkt og ólíkt hjá jafnöldrum annars staðar – innanlands og utan.

Í þessu verkefni er möguleiki á að velja ákveðna þætti til vinnu í kennslustund, eða vinna það sem stærra verkefni og þá til lengri tíma. Hér má nefna samskipti við unglinga innanlands í gegnum og/eða samskipti við unglinga á Norðurlöndunum.

NORDPLUS

„Unglingamenning“