Kvikmyndagerð

Víða er að finna leiðbeiningar um gerð kvikmynda í kennslustofunni. Aldrei hefur verið jafn auðvelt að stuðla að því að nemendur nýti sköpunargáfu sína og skili úrlausnum í formi kvikmyndar. Á eftirfarandi síðum eru upplýsingar um hvernig nota má kvikmyndir í kennslu á fjölbreyttan hátt.

Dansk filminstitut

Norsk filminstitutt

Svenska filminstitutet

Filmarkivet

Bókasafn Norræna hússins hefur að geyma fjöldann allan af nýjum og eldri kvikmyndum.

Og hér er einnig stutt lýsing á því hvernig hægt er að lesa bók, færa hana í handrit og síðar í mynd.