Gestgjafinn

Markmið: Að gera nemendur meðvitaða um sitt nánasta umhverfi og hvernig það lítur út í augum þeirra sem sækja þá heim.

  • Hvar býrðu á landinu?
  • Hvernig er veðurfarið? (vetur, sumar)
  • Hvaða farartæki þarf að nota til að komast til þín frá útlöndum? (sumar, vetur)
  • Hvað vildir þú helst sýna norrænum jafnöldrum þínum?
  • Hvernig býður þú góðan dag, gott kvöld, góða nótt á norrænu máli?

Verkefni

  • Nemendur finna heimabyggðina sína á landakorti.
  • Nemdnur finna myndir heima hjá sér sem teknar eru í heimabyggðinni á ýmsum árstíðum og skrifa stuttan texta við þær.
  • Nemendur teikna myndir eða segja frá því sem þeir vilja helst sýna gestum sínum eða gera með þeim.
  • Nemendur æfa sig í að nota viðeigandi kveðjur á norrænu máli: góðan dag, gott kvöld, góða nátt