Menningar- og umhverfisvitund

Markmið: Að læra um legu norðurlandanna, þjóðfána og tungumál.

Hver eru norðurlöndin?
Hvaða lönd tilheyra vest-norræna svæðinu?
Hvernig eru þjóðfánar norðurlandanna?
Skoðaðu nokkrar algengar vörur frá norðurlöndunum. Á hvaða tungumálum eru vörulýsingar og notkunarleiðbeiningar?
Hvernig eru umhverfisvænar vörur merktar á norðurlöndunum?