Áhugamál

  • Hver eru áhugamál þín?
  • Nefndu dæmi um áhugamál annarra á þínum aldri.

Farðu inn á síðuna Norden i skolen og hittu ungt fólk víða að á Norðurlöndunum og kynntu þér viðhorf þeirra til lífsins og tilverunnar.

 

  • Skrifaðu hjá þér hver eru áhugamál þeirra.
  • Er þar eitthvað sem kemur þér á óvart?
  • Hvernig?