Sagan í Kenía
400 f.kr.: Kenía var hluti af mikilvægri verslunarleið á milli Rauðahafsins  og Austur Afríku.
8. öld: Persneskir og arabískir verslunarstaðir eru settir á fót meðfram ströndinni. Svahíli þróast sem tungumál verslunarinnar á þessum tíma.
1498: Portúgalskir landkönnuðir koma til Kenía.
1890: Bretar ná yfirráðum yfir strandlengjunni.
1895: Bretar ná yfirráðum yfir öllu landinu.
1957: Vegna mótmæla og óánægju fengu Afríkubúar að taka sæti í ríkisstjórninni í Kenía.
1963: Kenía öðlast sjálfstæði.