Asía er stærsta heimsálfa jarðar. Þar eru 47 lönd og fjöldi eyja og yfirráðasvæða. Mikilvæg sérkenni álfunnar eru hæsta fjall veraldar, Everestfjall í Nepal, 8.850 m., og fjölmennustu lönd heims, Kína og Indland.  Lægsti punktur álfunnar er Dauðahafið í Ísrael/Jórdan, 392 m. fyrir neðan sjávarmál.
„Maps courtesy of www.theodora.com/maps used with permission“