10.000 f. Kr. Fyrstu merki um raunverulega forsögulega menningu í suðaustur Asíu.
543 f. Kr. Fæðing Búdda.
600 e. Kr. Fyrstu asísku landnemar á thailensku landsvæði.
1238 e. Kr. Sukothai („Dögun hamingju“) er menningarleg miðstöð Thailands og gullöld í stjórnmálum, trúarbrögðum og menningu.
1296. Chiang Mai („Nýjaborg“) er byggð af Mengrai konungi.
1558. Burmamenn leggja Chiang Mai og norður Thailand í rúst.
1590. Thailendingar ná aftur völdum og reka Burmamenn úr landi. Thailand verður stórkostlegt.
1765. Burmamenn ráðast á og eyðileggja öll rit, musteri og menningu Thailendinga.
1774. Taksin konungur nær Thailandi aftur undan Burmamönnum og gerir Bangkok að höfuðborg.
1927. Bhumibol konungur fæðist í Massachusettes.
1946. Bhumibol verður konungur eftir að bróðir hans var drepinn.
1991. Thailand tekur upp nýja stjórnarskrá.