206 F.Kr. Konungdæmi Nam Viet
111 F.Kr Han veldið gert að héraði í Kína
142 F.Kr Kínverjar reknir úr landi, Le veldið stofnað
939 Fyrsta sjálfstæða ríkið stofnað
Seint á Víetnam verður hluti af portúgölskum verslunarleiðum
16. öld
1614- Portúgal, Holland og Frakkland takast á um Suðaustur Asíu, þar með talið Víetnam
1682
1787 Suður Víetnamar (Nguyen) undirrita samning við Frakka sem aldrei var hrint í famkvæmd
1804 Gia Long keisari nefnir land sitt Víetnam
1897 Franski landstjórinn Paul Doumer endurskipulagði og kom á miðstýringu í nýlendunni
1940 Þjóðverjar hernema Frakkland; Japanir lenda í Indókína
1963 Dauði Diem /John F. Kennedy myrtur
1965 Febrúar – Sprengjuárásir hefjast á Norður Víetnam
1966 Júní – Miklar sprengjuárásir nærri Hanoi
1969 Hálf milljón manna fer í kröfugöngur í Washington, D.C. og krefst þess að endir sé bundinn á
stríðið. Nixon forseti segir að það yrði stórslys ef hersveitirnar yrðu skyndilega dregnar til baka
1972 Henry Kissinger öryggisráðgjafi tilkynnir að friður sé á næsta leiti.
„Jólasprengjuárásir“ á Hanoi og Haiphong sem hitta fjölda óbreyttra borgara
1973 Síðustu bandarísku hermennirnir fara frá Víetnem
Henry Kissinger og Le Duc Tho fá Nóbelsverðlaunin;
Tho hafnar verðlaununum og segir að ekki sé raunverulegur friður í Víetnam