Eyjaálfa: Margir nútímaatlasar og sérfræðingar í landafræði líta nú svo á að sú heimsálfa sem lengi hefur verið kölluð Ástralía væri betur skilgreind semÁstralía/Eyjaálfa, sem sameinar og nær yfir alla Ástralíu, stóru eyjaklasana Nýja Sjáland, Papúa Nýju Gíneu, Fidji, Solomoneyjar og hinar óteljandi eldfjalla- og kóraleyjar í Suður Kyrrahafi, þar með taldar Míkrónesía, Melanesía og Pólýnesia.
Eyjaálfa er minnsta heimsálfan og hæsti tindur hennar er Wilhelmfjall í Papúa á Nýju Gíneu, 4.509m. og lægsti punkturinn er Eyrevatn í Ástralíu, 16m. fyrir neðan sjávarmál.
“Maps courtesy of www.theodora.com/maps used with permission”