Suður Ameríka er fjórða stærsta heimsálfan. Þar eru 12 lönd og 3 meginsvæði. Þar eru Amasonfljót og regnskógar, Andesfjöllin og sumt af stórbrotnasta landslagi heims. Hæsti tindur álfunnar er Cerro Aconcagua í Andesfjöllum í, Argentínu, 6.959m. Lægsti punktur er á Valdesskaga í Argentínu, 40m. fyrir neðan sjávarmál.
„Maps courtesy of www.theodora.com/maps used with permission“